Announcement Logo

Ókeypis heimsinding í dag

Corsair Harpoon RGB þráðlaus svört leikjamús

COR-CH9311011EU

Corsair

Corsair Harpoon RGB þráðlaus svört leikjamús

COR-CH9311011EU

Corsair
Vörulýsing
CORSAIR Harpoon RGB þráðlaus leikjamús


Corsair Slipstream þráðlaus
iCUE RGB
6 forritanlegir takkar
Gúmmí grip á hliðum
Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Selfoss
  • Egilsstaðir
  • Reykjanesbær
Skilareglur

14 daga skilaréttur

Corsair Harpoon RGB þráðlaus leikjamús sem leyfir þér hvernig þú vilt spila, með möguleikan til að tengja auðveldlega við tölvuna þín með ofur hröðu, undir 1ms SLIPSTREAM Corsair þráðlausa tækni, Bluetooth eða USB tengingu. Hvort sem þú spilar á borðtölvu, fartölvu eða öðru, Harpoon er þægilega mótuð og með allt að 60 tíma rafhlöðuendingu tryggir þér gripið til að ná mikilvægum skotum þegar þess þarf og endingu til að lifa af harða mótstöðu. Með Corsair iCUE hugbúnaðinum getur þú still næmni og DIP stillingar, fylgst með rafhlöðunni og samræmt ljósin á músinni með öðrum iCUE samhæfðum Corsair vörum. Það er tími á þráðleysi og að vinna meira.