Verslanir
Opið til 16:00
Opnar kl 11:00






+2
Vörulýsing
Corsair HS35 v2 heyrnartólin eru létt og þægileg, útbúin með 50mm neodymium hátölurum. Þau eru með 3,5mm combo jack tengi svo þau virka með flestum tækjum og tölvum sem þú gætir viljað nota þau með. Einnig eru þau með sveigjanlegum hljóðnema, stýritökkum fyrir hljóðstillingar á vinstri hlið og mjúkum og þægilegum eyrnapúðum. Skálarnar á heyrnartólunum eru snúanlegar til að passa betur á höfuðið.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Leikja
Strikamerki vöru
0840006674573
Heyrnatól
Hátalarastærð
50mm
Stærðir
Litur
Svartur
Þyngd
252 g
Lengd snúru
1,8 m
Annað
Tengimöguleikar heyrnartóla
Snúru
Með hljóðvörn
Nei
Gerð fyrir
Leikjaspilun
Annað
3,5 mm jack tengi