





+6
VörulýsingCorsair Carbide 175R RGB
ATX
RGB
Öryggisgler
ATX
RGB
Öryggisgler
- Uppselt
14 daga skilaréttur
Vörulýsing
Corsair Carbide Series 175R RGB ATX miðturn með hreinar línur og kemur með RGB viftu að framan. Sýndu innihald tölvunar með öryggisglerhliðinni, kaplarnir og aflgjafinn eru faldir með hlíf. Haltu köldu með plássi fyrir allt að 6 viftur eða fjölda vatnskælinga, þar á meðal 360mm kælingu að framan.