Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
19.997






+7
Vörulýsing
Corsair 2500X turnkassinn er með gler bæði á hlið kassans og að framan sem veitir flott útlit og gott útsýni inn í kassann yfir alla partana. Þrátt fyrir það skilar góðu loftflæði og kæligetu þökk sé sérstökum viftuopum á hlið kassans sem hægt er að nota sem loftinntak.
Tveggja hólfa hönnun sem gerir þér kleift að vera með skipulagt og fágað útlit á tölvunni inni íturnkassanum og sem minnsta truflun á loftflæðinu.
Turnkassinn styður notkun móðurborða með tenglana aftan á borðinu til þess að lágmarka sýnilegar snúrur fyrir enn snyrtilegra útlit.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Án aflgjafa
Strikamerki vöru
0840006674962
Hámarks lengd íhluta
Skjákort (mm)
400
Aflgjafi (mm)
225
Örgjörvakæling (mm)
180
Samhæfni
Form Factor
Micro-ATX
Samhæfar Corsair vatnskælingar
H60, H100i, H115i, H150i (Allar gerðir)
Vatnskælingar stuðningur
Allt að 360mm í toppi og botni, allt að 240mm á hlið
Tengimöguleikar
Tengi
1x USB-C 3.2 Gen 2, 2x USB 3.2 Gen 1, 1x hljóðtengi inn/út
Rauf
4
Drif pláss
Fjöldi 3.5" drifa
2
Fjöldi 2.5" drifa
2
Viftustuðningur
Toppur
3x 120/140 mm
Framhlið
Enginn, gler að framan
Aftan
1x 120 mm
Botn
3x 120/140 mm
Stærðir
Litur
Svartur
Efni
Stál og hert gler
Stærð (B x H x D)
304 x 376 x 469 mm
Þyngd
13,39 kg