+7
Vörulýsing
Corsair 2500X turnkassinn er með gler bæði á hlið kassans og að framan sem veitir flott útlit og gott útsýni inn í kassann yfir alla partana. Þrátt fyrir það skilar góðu loftflæði og kæligetu þökk sé sérstökum viftuopum á hlið kassans sem hægt er að nota sem loftinntak.
Tveggja hólfa hönnun sem gerir þér kleift að vera með skipulagt og fágað útlit á tölvunni inni íturnkassanum og sem minnsta truflun á loftflæðinu.
Turnkassinn styður notkun móðurborða með tenglana aftan á borðinu til þess að lágmarka sýnilegar snúrur fyrir enn snyrtilegra útlit.
Nánari tæknilýsing