Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
15%






Vörulýsing
Elite 502 er ATX turnkassi hannaður fyrir hámarks loftflæði og sveigjanleika í uppsetningu. Hann sameinar nútímalega hönnun með öflugum kælimöguleikum og stuðningi við nýjustu vélbúnaðartækni, þar á meðal baktengd móðurborð.
Ryksíur eru í framhlið og toppi kassans.
Góður og sveigjanlegur stuðningur er til þess að byggja í turninn en hann tekur allt að 410mm skjákort að framan, allt að 170mm háa örgjörvakælingu og allt að 420mm vökvakælingu í toppinn eða 360mm vökvakælingu í framhlið.
Búr fyrir harða diska er í botni turnkassans en það er hægt að fjarlægja fyrir betra loftflæði.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Án aflgjafa
Hámarks lengd íhluta
Skjákort (mm)
410
Aflgjafi (mm)
170
Örgjörvakæling (mm)
170
Samhæfni
Form Factor
ATX
Vatnskælingar stuðningur
Framhlið allt að 420mm, toppur allt að 360mm, bakhlið 120mm
Tengimöguleikar
Tengi
1x 5Gbps USB-A, 1x 5Gbps USB-C, 1x 3,5mm combo jack
Rauf
7
Drif pláss
Pláss fyrir drif
Mest 2x 3,5", mest 6x 2,5" ef notað 3,5" hólf fyrir 2,5"
Fjöldi 3.5" drifa
2
Fjöldi 2.5" drifa
2
Viftustuðningur
Toppur
2x 140mm / 3x 120mm
Framhlið
3x 140mm / 3x 120mm
Aftan
1x 120mm
Viftur
Fjöldi
3
Stærðir
Litur
Svartur
Efni
Stál og hert gler
Stærð (B x H x D)
230 x 481 x 474 mm
Þyngd
7,9 kg
Rúmmál
49,73 lítrar