Verslanir
Lokað
Lokað
Vörulýsing
Elite 502 er ATX turnkassi hannaður fyrir hámarks loftflæði og sveigjanleika í uppsetningu. Hann sameinar nútímalega hönnun með öflugum kælimöguleikum og stuðningi við nýjustu vélbúnaðartækni, þar á meðal baktengd móðurborð.
Ryksíur eru í framhlið og toppi kassans.
Góður og sveigjanlegur stuðningur er til þess að byggja í turninn en hann tekur allt að 410mm skjákort að framan, allt að 170mm háa örgjörvakælingu og allt að 420mm vökvakælingu í toppinn eða 360mm vökvakælingu í framhlið.
Búr fyrir harða diska er í botni turnkassans en það er hægt að fjarlægja fyrir betra loftflæði.
Nánari tæknilýsing