Vörulýsing
Vinnuhesturinn, einfaldur, sterkur og stílhreinn. Öflugt loftflæði gegnum stóra loftrist að framan. Þægilegt að koma fyrir vélbúnaði í rými sem býður upp á mikinn sveigjanleiga, allt frá einföldum vinnutölvum yfir í öfluga grafíska vinnuvél fyrir skrifstofu eða heimilið.
Nánari tæknilýsing