Verslanir
Lokað
Lokað
Vörulýsing
Cooler Master Elite 301 er stílhreinn og hagkvæmur mATM turnkassi sem sameinar gott loftflæði og hagkvæma nýtingu á plássi. Hann er hannaður fyrir Micro-ATX og Mini-ITX móðurborð og býður upp á öfluga kælingu, sveigjanleika í uppsetningu og nútímalega tengimöguleika.
Í kassanum er hægt að vera með allt að 365mm löng skjákort ef fjarlægt er viftu að framan.
Einnig er hægt að vera með allt að 163,5mm háa loftkælingu á örgjörva eða allt að 280mm vökvakælingu í toppi.
Nánari tæknilýsing