Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00
20%






Vörulýsing
Cooler Master Elite 301 er stílhreinn og hagkvæmur mATM turnkassi sem sameinar gott loftflæði og hagkvæma nýtingu á plássi. Hann er hannaður fyrir Micro-ATX og Mini-ITX móðurborð og býður upp á öfluga kælingu, sveigjanleika í uppsetningu og nútímalega tengimöguleika.
Í kassanum er hægt að vera með allt að 365mm löng skjákort ef fjarlægt er viftu að framan.
Einnig er hægt að vera með allt að 163,5mm háa loftkælingu á örgjörva eða allt að 280mm vökvakælingu í toppi.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Án aflgjafa
Hámarks lengd íhluta
Skjákort (mm)
365
Aflgjafi (mm)
160
Örgjörvakæling (mm)
163.5
Samhæfni
Form Factor
Micro-ATX
Vatnskælingar stuðningur
Framhlið allt að 240mm, toppur allt að 280mm, bakhlið 120mm
Tengimöguleikar
Tengi
1x 5Gbps USB-A, 1x 5Gbps USB-C, 1x 3,5mm combo jack
Rauf
4
Drif pláss
Pláss fyrir drif
1x 3,5", 1x 2,5"
Fjöldi 3.5" drifa
1
Fjöldi 2.5" drifa
1
Viftustuðningur
Toppur
2x 120mm / 2x 140mm
Framhlið
3x 120mm
Aftan
1x 120mm
Viftur
Fjöldi
3
Stærðir
Litur
Svartur
Efni
Stál, plast, hert gler
Stærð (B x H x D)
203,5 x 430 x 390 mm
Þyngd
5,42 kg
Annað
Annað
Hægt að sleppa 3,5" disk og vera með tvo 2,5" diska