Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00






Vörulýsing
Holdem línan frá Cable Guys samanstendur af litlum stöndum, um 11cm háum, sem henta bæði sem skraut eða sem standar fyrir síma eða fyrir heyrnartólabox utan af AirPods og þess háttar. Þessar litríku, skemmtilegu fígúrur eru byggðar á vinsælum karakterum úr tölvuleikjum, sjónvarps- og kvikmyndamenningu. Þær eru hannaðar sem stílhrein og persónuleg lausn, fullkomin fyrir borð, hillur eða leikjasvæði.
Nánari tæknilýsing