





Vörulýsing
Bose Quietcomfort bjóða upp á glæsileg hljómgæði án truflunar frá umhverfishljóðum þökk sé öflugrar virkrar hljóðeinangrunar. Einnig eru heyrnartólin með svokallað Aware Mode sem leyfir þér að hleypa í gegn umhverfishljóðum svo þú missir ekki af því sem að gerist í kring um þig.
Vel þróuð og langreynd hönnun gerir það að verkum að heyrnartólin eru þægileg þó svo að þau séu notuð lengi í einu.
Bluetooth tengingin í heyrnartólunum er með tvær rásir og því getur þú hæglega tengst tveimur tækjum og skipt hratt og örugglega á milli.
Með allt að 24 klukkustunda rafhlöðuendingu og vandaðri tösku geturðu hæglega ferðast með heyrnartólin án þess að þau bregðist þér. Hraðhleðsla býður þér upp á að hlaða heyrnartólin svo þau endist í tvo og hálfan klukkutíma á aðeins 15 mínútum.
Nánari tæknilýsing