Corsair RM850x Modular aflgjafi Cybernetics Gold - 7 ára ábyrgð | TL.is

-- Skilavara, í góðu standi / B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð

Corsair RM850x Modular aflgjafi Cybernetics Gold - 7 ára ábyrgð

8880000003707 / COR-CP9020270EU

Corsair RM850x Modular aflgjafi Cybernetics Gold - 7 ára ábyrgð

8880000003707 / COR-CP9020270EU

Corsair RM850x 850W modular aflgjafi með 7 ára ábyrgð.
Aflgjafinn er með Cybernetics gold vottun fyrir afköst ásamt því að fá A í einkunn frá Cybernetics fyrir hávaðastig
Hljóðlát 140 mm vifta með sem hægir á sér alla leið niður í 0 RPM eftir álagi.
Einnig er aftan á aflgjafanum handvirkur hraðastillir fyrir viftuna sem býður upp á að stjórna lægsta mögulega hraða á viftunni ef þú vilt koma í veg fyrir að hún slökkvi á sér þegar lítið álag er á aflgjafanum. Það hentar vel fyrir einstaklinga sem vilja hafa stöðugt loftflæði í gegn um tölvuna sína óháð álagsstigi.