Razer Cobra Pro þráðlaus leikjamús | TL.is

-- Skilavara í góðu standi - SN:PM2321H27302222/ B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð

Razer Cobra Pro þráðlaus leikjamús

8880000003395 / RAZ-RZ0104660100R3G1

Razer Cobra Pro þráðlaus leikjamús

8880000003395 / RAZ-RZ0104660100R3G1

Cobra Pro músin frá Razer uppfyllir allar helstu kröfur sem hægt er að fara fram á í leikjamús.
Þráðlaus mús með stuðningi við bæði USB sendi og Bluetooth ásamt því að geta nýtt sér HyperPolling tæknina frá Razer fyrir ennþá hraðari svartíma.
Gífurlegur sveigjanleiki er í boði þar sem að músin er með 9 forritanlega takka, innbyggt minni fyrir 5 mismunandi stillingar, 11 stjórnanleg lýsingarsvæði og stuðningi við þráðlausa hleðslu.
Músin er búin þriðju kynslóð af optískum rofum frá Razer sem þýðir að hún þolir allt að 90 milljón smelli.