-- Sýningarvara í góðu standi - SN:NXKFSED00C439119953400/ B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð






+1

Vörulýsing
Fartölva sem hentar fyrir heimilið, skólann og vinnu
Upplifðu ótrúlega skerpu í 16" OLED skjá með 3200x2000 upplausn sem sýnir dýpri svarta liti. Hlaðinn búnaði eins og QHD vefmyndavél, Thunderbolt 4, WiFi 6E o.fl.
Nánari tæknilýsing