B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð. Sýningareintak. SN:XFXP8HA007970






Vörulýsing
AOC Q27G2U er fær um að ná 144Hz endurnýjunartíðni, allt að tvöfalt fleiri rammar á sekúndu en hefðbundinn skjár. 27" skjár með QHD upplausn (2560x1440) og VA filmu sem nær að sýna 121% af sRGB og 90% Adobe RGB litasviðunum. FreeSync tæknin samstillir endurnýjunartíðni skjásins við skjákortið og útrýmir rifur sem gætu myndast í römmum og minnkar hikkst. Fóturinn er fjarlæganlegur og er þá auðvelt aðgengi í Vesa festingu, hægt að notast við flestar borð eða veggfestingar með VESA 100x100.
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun