Acer Vero CB3 27" QHD IPS dokku tölvuskjár | TL.is

B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð. Skilavara, allt fylgir með. SN:MMTSYEE00A301063074201

Acer Vero CB3 27" QHD IPS dokku tölvuskjár

8880000003075 / ACE-UMHB3EE012

Acer Vero CB3 27" QHD IPS dokku tölvuskjár

8880000003075 / ACE-UMHB3EE012

Acer Vero CB3 dokkuskjár
Acer CB3 skjálínan  býður uppá afbragðs myndgæði með tækni sem ver augu. Hvort sem þú notar skjáinn heima eða í vinnunni þá býður þessi IPS skjár uppá dokku möguleika með fjölda innbyggðra tengja án þess að fórna myndgæðum.