B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð. Allt fylgir, opnar pakkningar.





Vörulýsing
Upplifðu leikjaspilun á nýju stigi með PlayStation 5 Pro! Með öflugri örgjörva, bættri grafík, hraðari hleðslutímum og meiri afköstum, færir PS5 Pro þér óviðjafnanlega spilun. Með stærri SSD geymsludisk fyrir fleiri leiki.
Lóðréttur standur fylgir ekki
Nánari tæknilýsing