B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð. Skilavara, allt fylgir með.

Vörulýsing
eufyCam 2C öryggismyndavélarkerfi með þrem 1080p myndavélum IP67 vottuðum og með nætursjón. Heimastöð fylgir í pakkanum og það eru engin mánaðarleg gjöld.
Nánari tæknilýsing