B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð. Skilavara, án umbúða.






+2
Vörulýsing
Lenovo ThinkSmart smátölva sem er hægt að festa aftan á skjá. Kemur með Windows 10 Pro sem er hægt að uppfæra frítt uppí Windows 11. Koma í opnum umbúðum þar sem þær voru yfirfarðar og fært úr WIndows 10 IoT Enterprise leyfum í Windows 10 Pro.
Nánari tæknilýsing