B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis. er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð. Viðgerðar vara, í góðu standi, allt fylgir. SN:SYX07KJ32
Vörulýsing
Lenovo Yoga Pro 7 fyrir skóla, vinnu og leiki
Farðu að mörkum ímyndunaraflsins með Yoga Pro 7 fartölvu með Ryzen 7 örgjörva, og GeForce RTX 3050 skjákorti. Þessi öfluga fartölva er vottuð af NVIDIA Stydio sem leyfir þér að taka stjórn á sköpunagáfu þinni með afli til að rendera, streyma og breyta myndböndum.
Nánari tæknilýsing