B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð. Skilavara, umbúðir vantar. SN:X9PT1600380
Vörulýsing
EB-L530U skjávarpinn frá Epson er gríðarlega fjölhæfur og hentar í allskonar mismunandi umhverfi, fundarherbergi, salir og önnur rými sem eru meðalstór og stærri. Útbúin 3LCD tækni sem tryggir jafna birtu allra lita sem skilar sér í meiri skerpu og réttari litum. Útbúin Lens Shift tækni gerir notendum kleyft að hafa meira svigrúm við uppsettningu og með innbyggðu WiFi / Miracast er einfalt að nota varpan í fundarherbergjum þar sem auðvelt er að tengjast varpanum á nýrri fartölvu.
Nánari tæknilýsing