B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð. Skilavara, umbúðir vantar.
Vörulýsing
14" Fartölva fyrir heimilið, skólann eða vinnu
Lenovo V serían er snyrtilega hönnuð. Sérstaklega hugsuð til þess að skila afköstum á hagkvæman máta. Þunn vél með mjóum ramma umhverfis skjá sómir sér vel, hvort sem er á skrifstofunni eða heima fyrir.
Nánari tæknilýsing