B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis og er afgreitt út úr vöruhúsi. Tækið er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð. Sýningareintak.
Vörulýsing
Pop Keys Mekkanískt þráðlaust lyklaborð með tjáknum sem er hægt að velja. Láttu persónuleikann þinn skína á skjánum með POP Keys. Skemmtilegt vélritunarvélar hljóð þegar slegið er á takkana og auðvelt að tengja við flest tækis sem keyra Windows, macOS, Chrome OS, Android, iOS og iPadOS. Hægt er að tengja 3 tæki í einu.
Nánari tæknilýsing