B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis. er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð. Yfirfarin skilavara, SN:50U10M18C01704






+1
Vörulýsing
MR2000 routerinn frá Linksys hentar vel á öll smærri heimili.
Með stuðningi við WiFi 6 færðu betri nethraða og stöðugri tengingu og þökk sé 160 MHz breiðu netrásunum í routernum er tengingin líka sterkari.
Routerinn ræður við yfir 25 tengingar samtímis svo hann lendir ekki í vandræðum þó svo að heimilið sé snjallvætt, t.d. með snjallljósaperum.
Boðið er upp á einfalda og þægilega uppsetningu í gegn um app svo ekki þarf að nota tölvu til uppsetningar.
Nánari tæknilýsing