B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð. Yfirfarin skilavara, ekki í upphaflegum pakkningum.
Vörulýsing
Streymdu þráðlaust á þægilegan máta tónlist í eða úr jack tengjanlegum búnaði. Bluetooth sendir sem virkar í báðar áttir. Sendu tónlist úr símanum þínum í Aux tengið í bílnum eða tengdu þráðlausu heyrnartólin þín við afþreyingarkerfi flugvélarinnar. USB-C hlaðanlegur sendir sem endist í allt að 20klst
Nánari tæknilýsing