Announcement Logo

Ókeypis heimsinding í dag

B-Vara er tæki sem er útlitsgallað eða notað. Tækið er ekki til sýnis er yfirfarið, prófað og er með fullri ábyrgð. Yfirirfarið sýningareintak.

Razer DeathAdder V2 Mini leikjamús

8880000002130 / RAZ-RZ0103340100R3M1

Razer

Razer DeathAdder V2 Mini leikjamús

8880000002130 / RAZ-RZ0103340100R3M1

Razer
Vörulýsing

Deathadder V2 Mini leikjamús


Optískir rofar
8500 DPI Optical skynjari
Razer Speedflex kapall
62g (án kapals)
Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Selfoss
  • Egilsstaðir
  • Reykjanesbær
Skilareglur

14 daga skilaréttur

Besta leikjamús í heimi, bara minni. Deathadder V2 Mini er lítil ergonomísk leikjamús sem fetar í fótspor Deathadder V2 með hágæða optískum skynjara og rofum. Músin er fullkomin fyrir fólk með minni hendur og hentar vel fyrir öll grip. Músinn eraðeins 62g og með Speedflex kapal sem lámarkar núning og gerir þér kleift að bregðast hraðar við með meiri nákvæmni. Með Razer V2 Mini fylgir anti-slip límband sem hægt er að líma á músina fyrir aukið grip.