Vörulýsing
ZenWifi AX MIni XD4 er lítill og handhægur router sem hægt er að tengja saman við aðra í Mesh neti. Öflugt WiFi 6 þráðlaust net sem tryggir þér hratt, stöðugt og öruggt net inni og úti á heimili þínu. Með einum ertu með net fyrir 2 herbergja heimili, 2 saman fyrir 4 og með 3 yfir 5 herbergja.
Nánari tæknilýsing