Announcement Logo

Ókeypis heimsinding í dag

Asus X513EA FHD i5 fartölva m/512GB SSD og 8GB minni

ASU-X513EAEJ1738W

Asus

Asus X513EA FHD i5 fartölva m/512GB SSD og 8GB minni

ASU-X513EAEJ1738W

Asus
Vörulýsing

15.6" FHD skjár
Intel Core i5-1135G7
8GB DDR4 vinnsluminni
512GB SSD

Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Selfoss
  • Egilsstaðir
  • Reykjanesbær
Skilareglur

14 daga skilaréttur

15,6" Fartölva tilvalin fyrir skóla og vinnu.
Hvort sem er í vinnu eða við leik þá er ASUS VivoBook 15 meðfærileg fartölva sem umlykur þig hvað sem þú tekur þér fyrir hendur. Nýi 4 hliða rammalausi NanoEdge skjárinn kemur með aðeins 5,7mm ramma sem gefur ótrúlegan 88% skjálflöt. Ný ErgoLift hönnun á löminni leyfir einnig halla á lyklaborðinu fyrir meiri þægindi. VivoBook 15 er búinn 11 kynslóð Intel i5 örgjörva sem hjálpar þér að koma vinnunni í gegn.