Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00
Vörulýsing
ASUS USB-BE92 Nano er WiFi 7 USB netkort sem býður upp á þriggja banda tengingu (2.4 GHz, 5 GHz og 6 GHz) og allt að BE6500 hraða. Þetta litla og öfluga tæki breytir venjulegum tölvum í háhraða WiFi 7 tölvu með plug-and-play virkni.
Með stuðningi við 4096-QAM, WPA3 öryggi, og Smart Connect, tryggir USB-BE92 Nano stöðuga tengingu, lágmarks töf og hámarks afköst heima, í vinnunni eða á ferðinni. Netkortið er sérstaklega hentugt fyrir streymi og leikjaspilun.
Nánari tæknilýsing