+1
Vörulýsing
RTX 4070Ti Super línan af kortum er útbúin NVIDIA Ada Lovelace Streaming Multiprocessors, 4.Kynslóð Tensor Cores og 3. Kynslóð RayTracing Cores sem allt að tvöfalda afkastagetu og nýtni kortana miðað við eldri kynslóð. Die-cast hönnun bætir varmaleiðni og kemur í veg fyrir PCB flex. Endurbættar Axial-tech viftur blása 23% meira lofti í gegnum stærri varmaskipti ásamt því að nýtast við "Patented Vapor chamber" til að kæla skjákortið.
Nánari tæknilýsing