Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 11:00
10%






+2
Vörulýsing
Hámarks fjölhæfni í leikjum
ROG Strix Scope II 96 Wireless er leikjalyklaborð með 96% hönnun sem sparar pláss á borði. Það býður upp á þríþættan tengimöguleika með ROG SpeedNova þráðlausri tækni og ROG Omni móttakara. Lyklaborðið er einnig með útskiptanlegum, forsmurðum ROG NX Snow mekanískum rofum og einstaka sílikondempun með innbyggðum dempunarpúðum fyrir frábæra ásláttar upplifun. Vertu tilbúinn fyrir „premium“ upplifun með hámarks fjölhæfni og ótakmörkuðum möguleikum til sérsniðningar.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Lyklaborð
Strikamerki vöru
4711387140468
Lyklaborð
Stærð (HxBxD)
377 x 131 x 40mm
Þyngd
1.012 kg
Rofatækni
Mekanískt
Takkar
ROG NX Snow
Baklýsing
RGB með Aura Sync
Anti-Ghosting
N Key Rollover
Polling Rate
1000Hz
Armhvíla
Já
Tengimöguleiki
USB, Bluetooth 5.1 og RF 2.4Ghz
Lengd kapals
2m USB A í C
Hugbúnaður
Armoury Crate
Tungumál leturs
Norðurlanda
Rafhlaða
Ending
Allt að 1500 klst.
Endurhlaðanleg
Já
Fylgihlutir
Fylgihlutir
Armhvíla, 2-in-1 ROG keycap & switch puller, wireless receiver, USB extender, ROG-themed spacebar keycap, USB cable, ROG sticker