Vörulýsing
ROG Keris Aimpoint er aðeins 75 gramma þráðlaus RGB leikjamús með 36.000 DPI ROG AimPoint optical nema. Hægt að tengja með 3 aðferðum RF, Bluetooth og snúru. ROG SpeedNova þráðlaus tækni og útskiptanlegir ROG Micro PBT takkar. ROG Paracord snúra, 100% PTFE fætur, fimm forritanlegir takkar og ROG músar grip teip fylgir.
Nánari tæknilýsing