+1
Vörulýsing
ASUS Prime lína móðurborða er hönnuð til að gera notenda kleyft að nýta öll afköst sem AMD Ryzen 7000 og 9000 örgjövar bjóða uppá. Einföld hönnun sem skilar sér í ítarlegri kælingu með Fan Xpert 2+ ásamt því að veita notenda fjölda valkosta viðuppsetningu. Dual M.2 og PCIe 5.0 tryggir samhæfni móðurborðsins við framtíðar íhluti.
Nánari tæknilýsing