
Vörulýsing
Apple Watch Series 10 hefur aldrei verið þynnra og með eins mikið skjápláss. Það eru núna tvær nýjar stærðir í boði: 42 og 46 millimetra. Úrin eru 10% þynnri en fyrri kynslóð, aðeins léttari og geta sýnt meira af efni á skjánum.
Nánari tæknilýsing