Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00

Vörulýsing
Klassísk hönnun með nútímatækni. Hann er búinn A15 Bionic örgjörvanum, sama og í iPhone 13, sem tryggir hraða og skilvirkni í öllum verkefnum. Nettur og þægilegur með 4.7" Retina skjá, býður hann upp á 5G stuðning, framúrskarandi myndavél, og Touch ID fyrir örugga auðkenningu.
Þetta tæki er uppgert af Upcycle-IT og í flokki A Flokkur A er nánast eins og nýtt og ber lítil merki um fyrri notkun, yfirfarinn vandlega og gengið úr skugga um að allir takkar og tengi séu 100%
Nánari tæknilýsing
Örgjörvi
Tegund örgjörva
A15 Bionic 5nm
Fjöldi kjarna
6
Fjöldi þráða
6
Vinnsluminni
Stærð vinnsluminnis
4 GB
Skjár
Skjástærð í tommum
4,7
Tegund filmu
Retina
Upplausn skjás
1334 x 750
Geymsla
Stærð geymslupláss
64 GB
Net
Bluetooth
5
WiFi-Staðall
WiFi-5
Rafhlaða
mAh
2018
Stærðir
Litur
Svartur
Stærð (B x H x D)
138,4 x 67,3 x 7,3 mm
Þyngd
144 gr