
Vörulýsing
11", Liquid Retina skjár
Apple M1 örgjörvi
2 Myndavélar, Wide og Ultra Wide
802.11ax Wi-Fi og Bluetooth 5.0
5G
Apple M1 örgjörvi
2 Myndavélar, Wide og Ultra Wide
802.11ax Wi-Fi og Bluetooth 5.0
5G
- Vefverslun
- Reykjavík
- Akureyri
- Selfoss
- Egilsstaðir
- Reykjanesbær
14 daga skilaréttur
Vörulýsing
iPad Pro er svo fjölhæfur að hann hentar í nánast öll verkefni. Hvort sem þú ert í skóla, að vinna, tjá sköpunargáfu þína eða bara spila grípandi leik, þá er iPad Pro skemmtileg og öflug leið til að ná því fram. Nýju iPad Pro koma útbúnir Apple M1 örgjörvanum sem kemur einnig í Macbook Air M1 2020 og MacBook Pro M1 2020 módelunum, M1 örgjörvin er allt að 50% hraðari en eldri kynnslóð örgjörva í iPad Pro. Thunderbolt tengið opnar möguleikan á að nýta allskonar aukahluti til þess að tengja flakkara, skjái, tengikvíar og jafnvel Apple Pro Display XDR í 6K upplausn. 28.65 W/hr rafhlaða sem endist í allt að 9 klukkustundir við vefráp.