Announcement Logo

Ókeypis heimsinding í dag

Acer Predator Triton 500 PT515-52-74ZT leikjafartölva

ACE-NHQ6XED00C

Acer

Acer Predator Triton 500 PT515-52-74ZT leikjafartölva

ACE-NHQ6XED00C

Acer
Vörulýsing


Predator Triton 500 PT515-52-74ZT leikjafartölva



Intel Core i7-10875H
15.6" FHD IPS 300Hz Skjár
16 GB DDR4 Vinnsluminni
1024GB PCIe NVMe SSD

Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Selfoss
  • Egilsstaðir
  • Reykjanesbær
Skilareglur

14 daga skilaréttur

Predator Triton línan frá Acer er hönnuð til þess að gera þér kleyft að spila flesta leiki í bestu gæðunum. Útbúin Intel i7 örgjörva og Nvidia RTX 2070 Super skjákorti með AeroBlade 3D kælingu til þess að halda hita vélbúnaðar niðri til að hámarkaafkastagetu. 15.6" skjár með IPS filmu og 300Hz endurnýjunartíðni sem er allt að tvöfallt meira en hefðbundnar leikjafartölvur.