+1
Vörulýsing
Acer Nitro fartölvur eru afkastamiklar vélar sem eru einstaklega hentugar í aðstæðum sem krefjast meiri afköst en hefðbundnar fartölvur. 57Wh rafhlaða sem endist í allt að 4,5 klukkustundir tryggir notkun vélarinar á ferðinni. Útbúin háhraðaleikjaskjá með 2x hraðari endurnýjunartíði en hefðbundnar fartölvur og IPS filmu sem skilar skýrari og litríkari mynd.
Nánari tæknilýsing