Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00




Vörulýsing
Acer Aspire XC-1860 – Stílhrein borðtölva fyrir heimili og vinnu
Kraftmikil borðtölva sem sameinar Intel® Core™ Ultra örgjörv, hratt DDR5 vinnsluminni og eldsnöggan PCIe SSD í stílhreinni hönnu sem tekur lítið pláss. Með fjölbreyttum tengimöguleikum, lítilli stærð og afli hentar hún einstaklega vel fyrir fjölskyldur, fjarvinnu, námsfólk og þá sem vilja áreiðanlegt og nútímalegt tölvukerfi án flækjustigs.
Nánari tæknilýsing