Vörulýsing
Stílhrein Aspire C27 skjátölva, rammalaus hönnun með fæti sem er hallastillanlegur. Intel 12. kynslóðar afkastamikill örgjörvi sem tryggir það að þú náir að skoða fréttirnar, vinna í heimilis bókhaldinu eða skrifa ritgerð fyrir mikilvægan áfanga án þess að verða fyrir truflunum að sökum afleysis. Full-HD skjár með IPS filmu skilar líflegri litum ásamt því að hafa víðara sjónarhorn. Skjárinn er útbúin tækni líkt og BlueLightSheild og Flickerless sem minnkar streitu sem notandi gæti orðið fyrir við langtíma notkun.
Nánari tæknilýsing