Acer Aspire C24 1700 skjátölva | TL.is

Acer Aspire C24 1700 skjátölva

ACE-DQBJFEQ003

Acer Aspire C24 1700 skjátölva

ACE-DQBJFEQ003

Stílhrein Aspire C24 skjátölva, rammalaus hönnun með fæti sem er hallastillanlegur. Intel 12. kynslóðar afkastamikill örgjörvi sem tryggir það að þú náir að skoða fréttirnar, vinna í heimilis bókhaldinu eða skrifa ritgerð fyrir mikilvægan áfanga án þess að verða fyrir truflunum að sökum örgjörva. Full-HD skjár með IPS filmu skilar líflegri litum ásamt því að hafa víðara sjónarhorn, skjárinn er útbúin tækni líkt og BlueLightSheild og Flickerless sem minnkar streitu sem notandi gæti orðið fyrir við langtíma notkun. Vélinn kemur með 8GB af vinnsluminni og 512GB PCI-e SSD tryggir hraða færslu gagna og almenilega nýtingu ániðurhalshraða Gigabit Ethernet, Wi-Fi 6 og Bluetooth 5.0 þráðlaus tengimöguleikar.