Vörulýsing
Fartölva sem hentar fyrir heimilið, skólann og vinnu.
Áhersla á form og virkni. þunn skel með gæðaáferð þar sem á við til að undirstrika virkni og notkun. Byggð á öflugri grundvallartækni svo þú getur starfað, afkastað en jafnframt auðveldlega ferðast, tækni sem hentar þínum venjum. Hárfín burstaáferð gefur ótrúlega þægilega og flotta áferð og sérstakur snertiflötur eykur nákvæmni og afköst. Sérstaklega staðsett 802.11ax loftnet tryggir að sterkt og hraðvirkt þráðlaust net sé til staðar. BlueLightShield eykur þægindi við notkun og minnkar álag og þreytu í augum. Tær og skýr Full HD 1080p skjár.
Nánari tæknilýsing