OPNUNARTÍMAR

 
Öll ábyrgðarþjónusta Tölvulistans er í umsjá Tölvuverkstæðisins sem staðsett er á Suðurlandsbraut 26.  Gengið er inn að aftan.
 
Hjá Tölvuverkstæðinu starfar þrautþjálfað starfsfólk með mikla reynslu og þekkingu með prófgráður frá m.a. Microsoft, CompTIA, MSI, Acer og Toshiba.
 
Tölvuverkstæðið tekur einnig að sér alla almenna viðgerðarþjónustu á tölvum og tengdum búnaði, uppfærslur, uppsetningar á hugbúnaði, vírushreinsanir, rykhreinsanir, gagnabjörgun o.fl.
 
Opnunartímar Tölvuverkstæðisins eru : 
 
Mánudaga til föstudaga frá klukkan 10:00 - 18:00.
Lokað um helgar.
 

Fyrirspurnir og upplýsingar :

 
Sími : 414-1720
Almennar fyrirspurnir á verkstæði: Mottaka@tvs.is
Fyrirspurnir varðandi varahluti : Varahlutir@tvs.is
Reykjavík 414-1700 | Akureyri 414-1730 | Egilsstaðir 414-1735 | Keflavík 414-1740 |  Selfoss 414-1745