Hafa samband

 
Fyrirtækjasvið Tölvulistans hefur vaxið ört á undanförnum árum og sinnir í dag þúsundum fyrirtækja um tölvubúnað.  Tölvulistinn er einnig aðili að rammasamningum Reykjavíkurborgar og Ríkiskaupa og sér því hundruðum opinberra stofnunum fyrir margvíslegum tölvubúnaði. 
 
Með því að skrá sig inn geta öll fyrirtæki nálgast sínar pantanir og hafa alfarið sinn aðgang með fleiri upplýsingum.  Hægt er að ganga frá innskráningu með því að hafa samband við fyrirtækjaþjónustu okkar í s. 414-1710 eða með því að senda póst á sala@tolvulistinn.is
 
Reykjavík 414-1700 | Akureyri 414-1730 | Egilsstaðir 414-1735 | Keflavík 414-1740 |  Selfoss 414-1745